
Quickword
,
Quicksheet
eða
Quickpoint
skaltu
ýta á
.
Quickword
Með
Quickword
er hægt að lesa Microsoft Word skjöl
í tækinu.
Quickword
styður liti, feitletrun, skáletrun
og undirstrikun.
Quickword
styður skjöl sem vistuð er á .doc-sniði
í Microsoft Word 97 eða nýrri útgáfu. Forritið styður
ekki allar breytingar frá áðurnefndum skráasniðum
eða valkosti þeirra.
Sjá einnig „Frekari upplýsingar” á bls. 102.