Nokia N73 Music Edition - Töflureiknar skoðaðir

background image

Töflureiknar skoðaðir

Skruntakkinn er notaður til að færast til innan skjals.

Skipt er á milli vinnublaða (arka) með því að velja

Valkostir

>

Vinnublað

.

Fletta

—Til að fletta vinnublöðum í bálkum. Bálkur

samanstendur af þeim dálkum og röðum sem sjást
á skjámyndinni. Til að sjá dálkana og raðirnar skaltu
nota skruntakkann til að velja bálk og síðan

Í lagi

.

Leitað er að texta innan gildis eða formúlu í
töflureiknisskjali með því að velja

Valkostir

>

Finna

.

Til að breyta hvernig skráin birtist velurðu

Valkostir

og einhvern af eftirfarandi valkostum:

Stækka/minnka

—Til að súmma að og frá.

Festa rúður

—Til að halda auðkenndri röð, dálki eða báðum

sjáanlegum (festa þau) meðan færst er til í skjalinu.

Breyta stærð

—Til að stilla stærð dálka eða raða.