
Quickpoint
Með
Quickpoint
er hægt að skoða Microsoft PowerPoint
kynningar í tækinu.
Quickpoint
styður að hægt sé að skoða kynningar á .ppt-
sniði í Microsoft PowerPoint 2000 eða nýrri útgáfu.
Forritið styður ekki allar breytingar frá áðurnefndum
skráasniðum eða valkosti þeirra.
Sjá einnig „Frekari upplýsingar” á bls. 102.