
Quickoffice
Quickoffice-forritið er opnað með því að ýta á
og velja
Vinnuforrit
>
Quickoffice
. Listi yfir skrár tækisins á .doc,
.xls, .ppt, og .txt sniði í möppum og undirmöppum
C:\Data\Documents og E:\Documents á minniskortinu
opnast.
Skrá er opnuð í réttu forriti með því að ýta á
. Skrár
eru flokkaðar með því að velja
Valkostir
>
Flokka skrár
.
Til að opna