
Samstilling gagna
Í
Samstilling
aðalskjánum er hægt að skoða mismunandi
samstillingarsnið. Samstillingarsnið inniheldur
nauðsynlegar stillingar, t.d. hvaða forrit eru samstillt, til að
samstilla upplýsingar í tækinu við fjarlægan gagnagrunn
á miðlara eða samhæfu tæki.
1
Veldu samstillingarsnið og svo
Valkostir
>
Samstilla
.
Staða samstillingarinnar sést á skjánum.
Hætt er við samstillingu áður en henni er
lokið með því að velja
Hætta við
.
2
Tilkynning birtist þegar samstillingu er lokið. Veldu
Já
til að skoða notkunarskrána með upplýsingum um það
hversu mörgum færslum var bætt við, uppfærðar, eytt
eða fleygt (ekki samstilltar) í tækinu og á miðlaranum.

Tengingar
98