 
Samstilling
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Samstilling
.
Samstilling
gerir þér kleift að samstilla minnismiðana þína, dagbókina 
eða tengiliði við mismunandi dagbókar- og tengiliðaforrit 
í samhæfri tölvu eða á internetinu. Einnig er hægt að búa 
til og breyta samstillingum.
Samstillingarforritið notar SyncML-tækni við samstillingu. 
Söluaðili forritanna sem samstilla á tækið við veitir frekari 
upplýsingar um samhæfni SyncML.
Hægt er að fá samstillingar í sérstökum textaskilaboðum. 
Sjá „Gögn og stillingar” á bls. 62.