
Öryggi
Þegar þú ert ekki að nota Bluetooth skaltu velja
Bluetooth
>
Slökkt
eða
Sýnileiki síma míns
>
Falinn
.
Þannig áttu auðveldara með að stjórna því hver getur
fundið tækið með Bluetooth-tækni og tengst því.
Ekki parast við tæki sem þú þekkir ekki. Þannig verndar
þú tækið fyrir skaðlegu efni.