Nokia N73 Music Edition - Nöfn og númer vistuð og  eim breytt

background image

Nöfn og númer vistuð
og þeim breytt

1

Veldu

Valkostir

>

Nýr tengiliður

.

2

Fylltu út þá reiti sem þú vilt og veldu

Lokið

.

Tengiliðaspjaldi í

Tengiliðir

er breytt með því að fletta

að því korti sem á að breyta og velja

Valkostir

>

Breyta

.

Einnig er hægt að leita að ákveðnum tengilið með því að

slá inn fyrstu stafina í nafni hans í leitarreitinn. Listi yfir
tengiliði með þessum upphafsstöfum birtist á skjánum.

Ábending! Einnig er hægt að nota Nokia Contacts

Editor í Nokia PC Suite til að bæta við og breyta
tengiliðaspjöldum.

Til að bæta smámynd við tengiliðaspjald skaltu opna
spjaldið og velja

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta við smámynd

. Smámyndin birtist svo þegar

tengiliðurinn hringir.

Hægt er að hlusta á raddmerki tengiliðar með því að fletta
að tengiliðaspjaldi hans og ýta á skruntakkann. Veldu síðan

Valkostir

>

Spila raddmerki

. Sjá „Raddstýrð hringing”

á bls. 77.

Tengiliðaupplýsingar eru sendar með því að velja spjaldið
sem á að senda. Veldu

Valkostir

>

Senda

>

Sem SMS

,

Með margmiðlun

,

Með tölvupósti

,

Með Bluetooth

eða

Með IR

. Sjá „Skilaboð” á bls. 57 og „Gögn send um

Bluetooth” á bls. 93.

Ábending! Hægt er að prenta út tengiliðaspjöld

á prentara með BPP-snið (Basic Print Profile) um
Bluetooth-tengingu (svo sem HP Deskjet 450 Mobile
Printer eða HP Photosmart 8150) með því að velja

Valkostir

>

Prenta

.

background image

Tengiliðir (Símaskrá)

74

Til að bæta tengilið við hóp skaltu velja

Valkostir

>

Bæta

við hóp

(birtist aðeins ef þú hefur búið til hóp).

Sjá „Tengiliðahópar búnir til” á bls. 75.

Ábending! Hægt er að sjá hvaða hópum tengiliður

tilheyrir með því að fletta að honum og velja

Valkostir

>

Tilheyrir hópum

.

Tengiliðaspjaldi í

Tengiliðir

er eytt með því að velja

spjaldið og ýta á

. Til að eyða nokkrum tengiliðaspjöldum

á sama tíma skaltu ýta á

og

til að merkja spjöldin

og svo á

til að eyða þeim.