
Heimsklukka
Heimsklukkan er opnuð með því að opna
Klukka
og ýta
á
. Í skjá heimsklukkunnar er hægt að sjá tímann
í hinum ýmsu borgum.
Borgum er bætt á listann með því að velja
Valkostir
>
Bæta við borg
. Það er að hámarki hægt að bæta
15 borgum við listann.
Til að tilgreina borgina sem þú ert staddur í skaltu velja
borg og síðan
Valkostir
>
Núverandi borg mín
. Borgin
birtist í aðalskjá klukkunnar og tíma tækisins er breytt
til samræmis við hana. Gakktu úr skugga um að tíminn
sé réttur og að hann passi við tímabeltið.

Tímastjórnun
55