
Dagbókarskjáir
Ábending! Veldu
Valkostir
>
Stillingar
til að breyta
upphafsdegi vikunnar eða skjánum sem birtist þegar
dagbókin er opnuð.
Í mánaðarskjánum eru þeir dagar sem innihalda atriði
merktir með litlum þríhyrningi neðst í hægra horninu.
Í vikuskjánum birtast minnisatriði og afmæli fyrir klukkan
8 f.h. Skipt er á milli skjáa með því að ýta á
.

Tímastjórnun
56
Veldu
Valkostir
>
Fara á dagsetningu
til að opna tiltekinn
dag. Ýttu á
til að opna daginn í dag.
Minnismiði í dagbók er sendur í samhæft tæki með því
að velja
Valkostir
>
Senda
.
Til að prenta út dagbókaratriði á prentara með BPP-sniði
(Basic Print Profile) um Bluetooth-tengingu (svo sem
HP Deskjet 450 Mobile Printer eða HP Photosmart 8150)
skaltu velja
Valkostir
>
Prenta
.