Nokia N73 Music Edition - Snið—stilling tóna

background image

Snið—stilling tóna

Til að velja og breyta hringitónum, skilaboðatónum og
öðrum tónum fyrir mismunandi aðstæður, umhverfi
eða hópa skaltu ýta á

og velja

Verkfæri

>

Snið

.

Skipt er um snið með því að ýta á

í biðstöðu.

Flettu að sniðinu sem þú vilt nota og veldu

Í lagi

.

Sniði er breytt með því að ýta á

og velja

Verkfæri

>

Snið

. Flettu að sniðinu og veldu

Valkostir

>

Sérsníða

.

Veldu stillinguna sem þú vilt breyta og ýttu á

til að opna

valkostina. Tónar sem eru geymdir á samhæfu minniskorti
eru merktir með

. Hægt er að fletta í gegnum

background image

Tækið sérstillt

106

tónalistann og hlusta á tónana áður en þeir eru valdir.
Slökkt er á tóni með því að ýta á hvaða takka sem er.

Þegar þú velur tón opnar

Hl. niður tónum

lista yfir

bókamerki (sérþjónusta). Hægt er að velja bókamerki
og tengjast við vefsíðu til að hlaða niður tónum.

Ef þú vilt að tæki segi nafn þeirra sem hringja í þig skaltu
velja

Valkostir

>

Sérsníða

, og stilla

Segja nafn hringj.

á

Kveikt

. Nafn þess sem hringir verður að vera vistað

í

Tengiliðir

.

Til að búa til nýtt snið skaltu velja

Valkostir

>

Búa til nýtt

.