
3-D tónar
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
3-D tónar
. Með
3-D tónar
er hægt að gera hringitóna þríóma. Það eru ekki allir
hringitónar sem styðja 3-D.
Til að ræsa 3-D skaltu velja
3-D hljómur hringitóna
>
Kveikt
. Til að skipta um hringitón skaltu skruna að
hringitóninum sem er á skjánum, styðja á
og velja
þann tón sem þú vilt nota.
Til að breyta 3-D áhrifum hringitónsins skaltu velja
Hljóðferill
og þau áhrif sem þú vilt. Veldu úr eftirfarandi
stillingum til að breyta áhrifunum:
Taktur
—Veldu á hvaða hraða hljóðið berst úr einni átt
í aðra. Ekki er hægt að velja þessa stillingu fyrir öll áhrif
í
Hljóðferill
.
Endurómun
—Til að stilla endurómun skal velja
áhrif af listanum.

Tækið sérstillt
107
Doppler
—Veldu
Kveikt
til að hringitónninn sé hærri þegar
þú ert nálægt tækinuog lægri þegar þú ert lengra í burtu.
Þegar þú nálgast tækið virðist tónninn verða hærri og svo
lægri þegar þú fjarlægist það. Ekki er hægt að velja þessa
stillingu fyrir öll áhrif í
Hljóðferill
.
Til að heyra hringitón með 3-D áhrifum skaltu
velja
Valkostir
>
Spila tón
.
Ef þú ræsir 3-D tóna en velur engin 3-D áhrif verður
hringtónninn víðóma.
Til að stilla hljóðstyrk hringitónsins skaltu velja
Verkfæri
>
Snið
>
Valkostir
>
Sérsníða
>
Hljóðst. hringingar
.