Nokia N73 Music Edition - Þjónusta Nokia og upplýsingar

background image

Þjónusta Nokia og upplýsingar

Á www.nokia.com/support eða staðbundnu vefsetri Nokia
er hægt að finna nýjustu útgáfuna af þessari handbók,
viðbótarupplýsingar, efni til niðurhals og þjónustu sem
tengist Nokia-vörunni.

Á vefsíðunni má fá upplýsingar um vörur og þjónustu
Nokia. Upplýsingar um þjónustustöðvar fyrirtækisins
er að finna á www.nokia.com/customerservice.

Upplýsingar um viðhaldsþjónustu er að finna
á www.nokia.com/repair.