 
Skjár
Ljósnemi
—Ýttu á
eða
til að breyta stillingu
á ljósnema og til að lýsa eða dekkja skjáinn.
Sparnaður hefst eftir
—Veldu hversu langur tími líður
þar til kveikt er á orkusparnaðinum.
Orkusparnaður
—Veldu hvort slökkt er á skjánum til að
spara rafhlöðuna 20 mínútum eftir að orkusparnaðurinn 
hefur verið ræstur. Þegar slökkt er á skjánum blikkar 
ljósdíóða til að gefa til kynna að kveikt sé á tækinu.
Tímamörk ljósa
—Skrunaðu til vinstri eða hægri til að
stytta eða lengja tímamörk ljósa eftir að ýtt er síðast 
á takka.