Nokia N73 Music Edition - Almennt

background image

Almennt

Tungumál síma

—Ef tungumáli skjátextans er breytt hefur

það einnig áhrif á það hvernig dagsetningin og tíminn
birtast, sem og þau skiltákn sem eru notuð (t.d. við
útreikning).

Sjálfvirkt

velur tungumálið út frá

upplýsingunum á SIM-kortinu. Tækið endurræsist
þegar nýtt tungumál hefur verið valið fyrir skjátexta.

Þegar stillingunum

Tungumál síma

eða

Tungumál texta

er breytt hefur það áhrif á öll forrit tækisins og breytingin
er virk þar til stillingunum er breytt aftur.

Tungumál texta

—Þegar tungumálinu er breytt hefur það

áhrif á það hvaða stafi og sértákn er hægt að velja þegar
texti er ritaður og kveikt er á flýtirituninni.

Flýtiritun

—Stilltu flýtiritun á

Virk

eða

Óvirk

fyrir alla ritla

í tækinu. Ekki er hægt að velja flýtiritun fyrir öll tungumál.

Opnun.kv. eða táknm.

—Opnunarkveðjan eða táknið birtist

í stutta stund eftir að kveikt hefur verið á tækinu. Veldu

Sjálfvalin

til að nota sjálfgefnu myndina,

Texti

til að skrifa

opnunartexta eða

Mynd

til að velja mynd úr

Gallerí

.

Upprun. símastillingar

—Hægt er að færa sumar

stillingarnar aftur í upprunalegt horf. Til þess þarf
læsingarkóðann. Sjá „Öryggi”, „Sími og SIM” á bls. 118.
Þegar stillingar hafa verið færðar í upprunalegt horf getur
það tekið lengri tíma að ræsa tækið. Breytingin hefur engin
áhrif á skjöl og skrár.