Fylgst með vernduðu efni
Sumar tónlistarskrár sem eru varðar með höfundarrétti
geta innihaldið færsluauðkenni. Veldu hvort auðkennið
sé fylgi tónlistarskránni þegar hún er send eða framsend.
Eigendur tónlistarskráa geta notað auðkenni til að fylgjast
með dreifingu skráa.