
Notandastillingar
Mitt nafn
—Sláðu inn nafnið þitt. Nafnið birtist í stað
tölvupóstfangsins þíns í tæki viðtakandans ef tækið
styður það.
Senda tölvupóst
—Tilgreindu hvernig tölvupóstur er sendur
úr tækinu. Veldu
Strax
svo tækið tengist pósthólfinu þegar
þú velur
Senda tölvupóst
. Ef þú velur
Í næstu tengingu
er tölvupóstur sendur þegar tengst hefur verið við ytra
pósthólfið.
Afrit til sendanda
—Veldu hvort þú vilt vista afrit af
tölvupóstinum á ytra pósthólfi og á tölvupóstfanginu
sem er tilgreint í
Tölvupóstfangið mitt
.
Nota undirskrift
—Veldu hvort pósturinn þinn eigi
að innihalda undirskrift þína.
Tilkynning um tölvup.
—Veldu hvort þú vilt sjá tilkynningar
um nýjan tölvupóst, tón og texta, þegar pósthólfið
móttekur hann.