 
Tengst við spjallmiðlara
1
Til að tengjast spjallmiðlaranum sem þú notar skaltu 
opna 
Spjall
og velja
Valkostir
>
Innskráning
.
Upplýsingar um hvernig á að skipta um spjallmiðlara 
sem er notaður og vista nýja spjallmiðlara er að finna 
í „Spjallþjónustustillingar” á bls. 72.
2
Sláðu inn aðgangsorðið þitt og lykilorð og ýttu á
til
að skrá þig inn. Þú færð aðgangsorðið og lykilorðið fyrir 
spjallmiðlarann hjá þjónustuveitunni þinni.
3
Veldu
Valkostir
>
Útskráning
til að skrá þig út.