 
Skoða og hefja samtöl
Skjárinn
Samtöl
sýnir lista yfir þátttakendur sem eru í virku
tveggja manna tali við þig. Þeim samtölum sem eru í gangi 
er slitið sjálfkrafa þegar þú hættir í 
Spjall
.
Til að skoða samtalið skaltu finna þátttakandann 
og ýta á
.
Til að halda samtalinu áfram skaltu skrifa skilaboðin 
og ýta á .
Til að fara aftur í samtalalistann án þess að ljúka samtalinu 
skaltu velja 
Til baka
. Til að slíta samtalinu skaltu velja
Valkostir
>
Ljúka samtali
.
 
Skilaboð
72
Til að hefja nýtt samtal skaltu velja
Valkostir
>
Nýtt samtal
.
Til að vista viðmælanda þinn í spjalltengiliðunum þínum 
skaltu velja 
Valkostir
>
Bæta í spjalltengiliði
.
Til að senda sjálfvirk svör við mótteknum skilaboðum 
skaltu velja 
Valkostir
>
Setja á sjálfv. svar
. Þú getur
ennþá tekið á móti skilaboðum.