
Móttaka spjallstillinga
Þú verður að vista stillingarnar til að fá aðgang að
þjónustunni sem þú vilt nota. Stillingarnar kunna að berast
í sérstökum textaskilaboðum frá þjónustuveitunni sem
veitir viðkomandi þjónustu. Sjá „Gögn og stillingar”
á bls. 62. Þú getur einnig slegið inn stillingarnar
handvirkt. Sjá „Spjallþjónustustillingar” á bls. 72.