 
Spjall—spjallskilaboð
Ýttu á
og veldu
Forrit
>
Spjall
.
Spjallið (sérþjónusta) gerir þér kleift að hafa samband 
við annað fólk með því að nota spjallskilaboð og taka þátt 
í umræðuhópum (spjallhópum) þar sem rætt er um ákveðin 
málefni. Þjónustuveitur halda úti samhæfum 
spjallmiðlurum sem þú getur skráð þig inn á þegar þú hefur 
gerst áskrifandi að þjónustunni. Mismunandi er hvaða 
aðgerðir þjónustuveitur styðja.
Veldu
Samtöl
til að hefja eða halda áfram samræðum
við aðra notendur;
Spjalltengiliðir
til að búa til, breyta eða
skoða hvort tengiliðir eru tengdir eða ekki;
Spjallhópar
til
að hefja eða halda hópsamræðum áfram við fleiri en einn 
notanda; eða 
Upptekið spjall
til að skoða eldri samræður
sem þú hefur vistað.
 
Skilaboð
70