
Pósthólf
Ef þú velur
Pósthólf
og hefur ekki sett upp
tölvupóstsreikning er beðið um að þú gerir það. Til að
velja póststillingar með leiðbeiningum skaltu velja
Byrja
.
Sjá einnig „Tölvupóstur” á bls. 67.
Þegar þú býrð til nýtt pósthólf kemur heitið sem þú gefur
því í stað
Pósthólf
í aðalskjá
Skilaboð
valmyndarinnar.
Hægt er að hafa allt að sex pósthólf.