
Hringt með hraðvali
Kveikt er á hraðvalinu með því að ýta á
og velja
Verkfæri
>
Stillingar
>
Hringing
>
Hraðval
>
Virkt
.
Til að tengja símanúmer við einn af hraðvalstökkunum
(
—
) skaltu ýta á
og velja
Verkfæri
>
Hraðval
.
Veldu takkann sem þú vilt tengja símanúmerið við og síðan
Valkostir
>
Á númer
.
takkinn er frátekinn fyrir
talhólfið þitt.
Hringt er úr biðstöðu með því að ýta á hraðvalstakkann
og síðan á
.