Hreyfimynd
1
Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta hreyfimynd
>
Myndskeið
.
Listi yfir hreyfimyndir sem eru vistaðar í minni
tækisins eða í samhæfu minni opnast.
2
Veldu hreyfimynd sem þú vilt samnýta.
Forskoðunargluggi opnast. Til að forskoða myndina
skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
3
Veldu
Valkostir
>
Bjóða
.
Ef til vill er nauðsynlegt að breyta sniði
hreyfimyndarinnar til að hægt sé að samnýta hana.
Það
verður að umbreyta skrá til að hægt sé að samnýta
hana. Halda áfram?
birtist á skjánum. Veldu
Í lagi
.
Tækið sendir boðið til SIP-vistfangsins sem sett hefur
verið inn á tengiliðaspjald viðtakandans.
Ef tengiliðaspjald viðtakandans inniheldur nokkur
SIP-vistföng skaltu velja SIP-vistfangið sem þú vilt
senda boðið til og síðan
Velja
til að senda boðið.
Ef ekkert SIP-vistfang er til staðar skaltu slá það inn.
Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
Ef þú veist ekki SIP-vistfang tengiliðsins skaltu slá inn
símanúmer hans (ásamt landsnúmerinu), ef það er ekki
þegar vistað í
Tengiliðir
.
4
Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.
5
Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu
Valkostir
>
Áfram
til að halda sendingunni áfram.
Til að spóla hreyfimyndinni fram eða til baka skaltu
skruna upp eða niður.
6
Til að spila myndina aftur skaltu ýta á
Spila
.
7
Veldu
Stöðva
til að ljúka samnýtingunni. Til að
ljúka símtali skaltu styðja á hætta-takkann.
Símtöl
82
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu
hreyfimynda stendur er samnýtingin sett í bið. Til að fara
til baka í gluggann fyrir samnýtingu hreyfimynda í virka
biðskjánum skaltu velja
Valkostir
>
Áfram
. Sjá „Virkur
biðskjár” á bls. 107.