
Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ábending! Hægt er að velja hringitóna fyrir
myndsímtöl. Ýttu á
og veldu
Snið
.

Símtöl
83
Ýttu á
til að svara myndsímatalinu.
Leyfa
myndsendingar til þess sem hringir?
birtist á skjánum.
Myndsendingin er ræst með því að velja
Já
.
Ef þú virkjar ekki myndsímtal er engin mynd send og þú
heyrir aðeins í viðtakandanum. Grár skjár birtist í staðinn
fyrir hreyfimyndina. Upplýsingar um hvernig á að skipta
út gráa skjánum með kyrrmynd sem hefur verið tekin
með myndavél tækisins er að finna í „Hringing”,
Mynd
í myndsímtali
á bls. 114.
Myndsímtalinu er lokið með því að ýta á
.