 
Notkunarskrá
Til að skoða símanúmer móttekinna, hringdra og ósvaraðra 
símtala skaltu ýta á 
og velja
Forrit
>
Notkunarskrá
>
Síðustu símtöl
. Númer móttekinna símtala og símtala sem
ekki er svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður 
það, ef kveikt er á tækinu og það er innan þjónustusvæðis.
Til að hreinsa allar símtalaskrár skaltu velja
Valkostir
>
Eyða síðustu símt.
í aðalskjá nýlegra símtala. Til að hreinsa
eina símtalaskrá skaltu opna hana og velja
Valkostir
>
Hreinsa skrá
. Einstaka færslu er eytt með því að opna
skrána, velja færsluna og ýta á
.