 
Vefmötun og blogg
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst
og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum 
hugbúnaði.
Vefmötun er xml-skrár á vefsíðum sem bloggarar 
nota mikið til að sýna hver öðrum fyrirsagnir nýjustu 
færslnanna eða textann í heild sinni, t.d. nýjustu fréttir. 
Algengt er að finna vefmötun á vef-, blogg- og wiki-síðum. 
Til að gerast áskrifandi að vefmötun á vefsíðum skaltu velja 
Valkostir
>
Gerast áskrifandi
. Til að skoða vefmötun
sem þú ert áskrifandi að skaltu velja
Vefmötun
á bókamerkjaskjá Vefsins.
Blogg eða netblogg er dagbók á netinu. Til að hlaða 
niður vefmötun eða bloggi skaltu velja það og ýta 
á skruntakkann.