Vafrað
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem
er treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn
gegn skaðlegum hugbúnaði.
Netvafrar
91
Til að hlaða niður síðu skaltu velja bókamerki og ýta
á skruntakkann. Einnig er hægt að slá slóðina inn
í reitinn (
).
Flýtivísar á takkaborði
• Ýttu á
til að loka opnum glugga þegar fleiri en einn
gluggi er opinn.
• Ýttu á
til að opna bókamerkin þín.
• Ýttu á
til að leita að texta á síðu.
• Ýttu á
til að fara aftur um eina síðu.
• Ýttu á
til að birta alla opna glugga.
• Ýttu á
til að sýna yfirlit fyrir síðuna. Ýttu aftur
á
til að súmma að og skoða tilteknar upplýsingar.
• Ýttu á
til að opna aðra vefsíðu.
• Ýttu á
til að opna upphafssíðuna.
Síða er stækkuð eða minnkuð (súmmuð) með því að ýta
á
eða
.
Til að leyfa eða hindra sjálfvirka opnun margra glugga skaltu
velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Loka f. sprettiglugga
>
Já
.
Til að skoða vefsíðurnar sem þú hefur opnað skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Forsaga
. Til að listi yfir
fyrri síður birtist sjálfkrafa þegar þú ferð til baka á fyrri
síðu skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Listi yfir fyrri
síður
>
Kveikt
.