 
Aðgangsstaður
Þjónustustillingar eru nauðsynlegar til að opna vefsíður. 
Stillingarnar kunna að berast í sérstökum textaskilaboðum 
frá þjónustuveitunni sem heldur úti síðunni. 
Sjá „Gögn og stillingar” á bls. 62. Þjónustuveitan gefur 
nánari upplýsingar.
Ábending! Hugsanlega er hægt að sækja stillingar
á vefsvæði þjónustuveitunnar.
Stillingar slegnar inn handvirkt
1
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
og tilgreindu stillingar fyrir
aðgangsstað. Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar. 
Sjá „Samband” á bls. 115.
2
Ýttu á
og veldu
Þjónusta
>
Valkostir
>
Stj.
bókamerkja
>
Bæta við bókamerki
. Sláðu inn heiti
fyrir bókamerkið og veffang síðunnar sem opnast 
fyrir aðgangsstaðinn sem er notaður.
3
Til að nota aðgangsstaðinn sem sjálfgefinn 
aðgangsstað skaltu velja 
Valkostir
>
Stillingar
>
Aðgangsstaður
.