Umhverfi
Umhverfi auðveldar þér að finna réttu stillingarnar fyrir liti
og lýsingu. Veldu rétta umhverfisstillingu af listanum fyrir
myndir eða hreyfimyndir. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi
henta því sérstaklega.
Umhverfisstillingar er aðeins að finna í aðalmyndavélinni.
Notaðu skruntakkann til að skruna gengum tækjastikuna
og velja úr eftirfarandi valkostum:
Umhverfi fyrir hreyfimyndir
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið) og
Nótt
(
).
umhverfi fyrir kyrrmyndir
Sjálfvirkt
(
) (sjálfgefið),
Notandi tilgreinir
(
),
Nærmynd
(
),
Andlitsmynd
(
),
Landslagsmynd
(
),
Íþróttir
(
),
Nótt
(
) og
Andlitsmynd -
nótt
(
).
Sjálfgefna stillingin fyrir myndatöku er
Sjálfvirkt
. Hægt
er að velja
Notandi tilgreinir
sem sjálfgefna stillingu.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið
umhverfi skaltu fletta að
Notandi tilgreinir
og velja
Valkostir
>
Breyta
. Í umhverfisstillingu notanda er hægt
að velja mismunandi stillingar fyrir lýsingu og liti. Til að
afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu skaltu velja
Byggt á umhverfi
og svo stillinguna.