 
Myndavélarvísar fyrir kyrrmyndir
Myndglugginn fyrir kyrrmyndir sýnir eftirfarandi:
• Vísi fyrir virka tökustillingu (1).
• Tækjastikuna (2), sem hægt er að fletta í gegnum áður 
en myndin er tekin til að ræsa sjálfvirka myndatöku eða 
myndaraðir, eða velja tökustillingu, umhverfi, flass, 
ljósgjafa, birtuskilyrði, litaáferð og ljósnæmi 
(tækjastikan sést ekki meðan fókusinn er stilltur 
og mynd tekin). Sjá „Tækjastika” á bls. 20.
• Vísinn fyrir
myndupplausn 
(3) sem sýnir 
hvort myndgæðin 
eru 
Prentun
3M - Stór
(2048x1536 
upplausn), 
Prentun 2M - 
Miðlungs
(1600x1200 upplausn),
Prentun/tölvupóstur 0,8 -
Lítil
(1024x768 upplausn) eða
Margmiðlunarskilaboð
0,3M
(640x480 upplausn).
• Teljarann (4) sem sýnir hve margar myndir hægt er að
taka með þeirri stillingu fyrir myndgæði sem er virk og 
því minni sem er í notkun (teljarinn sést ekki meðan 
fókusinn er stilltur og mynd tekin).
• Vísa (5) fyrir minni tækisins (
) og minniskortið (
)
sem sýna hvar myndir eru vistaðar.
Til að allir vísar myndgluggans birtist skaltu velja
Valkostir
>
Sýna tákn
. Til að aðeins myndavélarvísarnir
sjáist skaltu velja
Fela tákn
.
 
Myndavél
20