Nokia N73 Music Edition - Vistaðar stöðvar

background image

Vistaðar stöðvar

Hægt er að vista allt að 20 útvarpsstöðvar. Stöðvalistinn
er opnaður með því að velja

Valkostir

>

Stöðvar

.

Hlustað er á vistaða stöð með því að velja

Valkostir

>

Stöð

>

Hlusta

. Sjónrænt efni útvarpsstöðvar er skoðað

með því að velja

Valkostir

>

Stöð

>

Opna sjónr. þjónustu

.

Upplýsingum um stöð er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stöð

>

Breyta

.