
Stillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
Opnunartónn
—Veldu hvort tónn er spilaður þegar forritið
er opnað.

Miðlunarforrit
50
Sjálfvirk þjónusta
—Veldu
Já
ef þú vilt ræsa sjónrænu
þjónustuna sjálfkrafa þegar þú stillir á útvarpsstöð
sem býður upp á sjónrænt efni.
Aðgangsstaður
—Veldu aðgangsstaðinn fyrir
gagnatenginguna. Ekki er nauðsynlegt að velja
aðgangsstað til að nota útvarpið sem venjulegt FM-útvarp.
Núverandi svæði
—Veldu staðsetningu þína. Þessi stilling
sést aðeins ef tækið náði ekki sambandi við símkerfið þegar
forritið var opnað.