
Sjónrænt efni skoðað
Upplýsingar um framboð, kostnað og áskrift
að þjónustunni fást hjá þjónustuveitunni.
Til að skoða sjónrænt efni þeirrar útvarpsstöðvar sem stillt
er á skaltu velja
eða
Valkostir
>
Opna sjónr.
þjónustu
. Ef auðkennið hefur ekki verið vistað fyrir stöðina
skaltu slá það inn eða velja
Sækja
til að leita að því
á stöðvalistanum (sérþjónusta).
Þegar tengingu við sjónrænu þjónustuna hefur verið komið
á sést sjónræna efnið á skjánum.
Skjástillingum er breytt með því að velja
Valkostir
>
Skjástillingar
.