Valkostir í boði
Boðið er upp á eftirfarandi atriði sem valkosti í ýmsum
skjágluggum tónlistarspilarans.
Opna „Í spilun“
—Opnar skjámynd þar sem upplýsingar
um lagið sem verið er að spila birtast.
Opna Tónlistarverslun
—Kemur á tengingu við
tónlistarverslun þar sem hægt er að leita, skoða
og kaupa tónlist.
Uppfæra Tónlistarsafn
—Uppfærir safnlistann með því
að skanna ný lög á minninu og minniskorti tækisins
og fjarlægja ónýta tengla.
Um lagið
/
Um spilunarlista
/
Um Tónlistarsafn
—
Birtir upplýsingar um tiltekið atriði.
Hjálp
—Opnar hjálparforritið
Búa til spilunarlista
—Opnar skjá þar sem hægt
er að búa til nýjan spilunarlista
Senda
—Gerir kleift að senda tiltekið atriði í annað
samhæft tæki
Eyða
—Fjarlægir tiltekið atriði eftir að slíkt hefur verið
staðfest. Laginu er endanlega eytt úr minni tækisins
eða af samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu).
Endurnefna
—Endurnefnir tiltekið atriði
Miðlunarforrit
45
Bæta á spilunarlista
—Tilteknu atriði bætt inn í gamlan
eða nýjan spilunarlista.
Plötuumslag
—Opnar skjámynd sem birtir plötuumslag sem
nýbúið er að hengja við völdu plötuna eða lagið. Hægt
er að breyta plötuumslaginu eða bæta á það myndum
úr tækinu.
Merkja/Afmerkja
—Gerir kleift að velja nokkur atriði
í aðgerð.
Nota sem hringitón
—Velur tiltekið lag sem hringitón
sniðsins sem valið hefur verið. Best er að vista
hringitónana í minni tækisins.
Uppröðun
—Endurraðar lögum á spilunarlista.