 
Lögum bætt á spilunarlista
Hægt er að bæta lögum inn á spilunarlista eða búa til nýjan 
spilunarlista.
1
Á lagalista skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við lögum
.
2
Stækkaðu eða dragðu saman nafn listamanns til að 
finna þau lög sem þig langar að setja á spilunarlistann. 
Ýttu á skruntakkann til að bæta við atriðum. Færðu 
skruntakkann til hægri til að sjá lagalistann sem fylgir 
nafni listamanns. Færðu skruntakkann til vinstri til 
að fela lagalistann.
3
Þegar þú hefur lokið vali þínu skaltu velja
Lokið
.
Ábending! Einnig er hægt að bæta lögum inn
á lista sem verið er að spila. 
Til að leita að lagi skaltu byrja að slá inn stafi 
á takkaborðinu.