
Atriðum af skjám bætt á spilunarlista
Hægt er að setja lög, plötur, listamenn, tónlistargreinar
og tónskáld á ýmsum skjám í
Tónlistarvalm.
á nýjan
eða gamlan spilunarlista.
1
Veldu atriði í skjá sem opnast í
Tónlistarvalm.
.
2
Veldu
Valkostir
>
Bæta á spilunarlista
>
Vistaður
spilunarlisti
eða
Nýr spilunarlisti
.
3
Ef þú velur
Nýr spilunarlisti
skaltu slá inn heiti
á spilunarlistanum og velja
Í lagi
. Ef þú velur
Vistaður
spilunarlisti
skaltu velja spilunarlistann og síðan
Í lagi
.
Ábending! Í sumum skjámyndum geturðu valið mörg
lög til að setja á lista með því að velja
Valkostir
>
Merkja/Afmerkja
>
Merkja
.
Ábending! Þú getur bætt lagi sem þú ert að hlusta
á inn á spilunarlista.

Miðlunarforrit
44