Nokia N73 Music Edition - Endurtekning

background image

Endurtekning

1

Til að endurtaka lagið sem verið er að spila eða
öll lögin, eða gera endurtekningu óvirka skaltu
velja

Valkostir

>

Endurtaka

.

2

Veldu

Óvirkt

,

Öll lög

eða

Endurtaka lag

. Skjámyndin

Í spilun

birtist með eða án táknsins um að endurtaka

allt

eða endurtaka lagið

efst í hægra horni.