 
Mismunandi flutningshraði
Tækið styður einnig mismunandi flutningshraða (VBR). 
Mismunandi flutningshraði merkir að flutningshraði 
kóðuninnar er mismunandi eftir því hversu margbreytilegt 
kóðaða efnið er. Þegar mismunandi flutningshraði er 
notaður er kóðun í hámarki til að viðhalda stöðugum 
hljómgæðum í laginu fremur en rýra gæða í flókinni tónlist 
með stöðugum flutningshraða (CBR).