
Tónjafnari
Til að breyta hljómi þegar lag er spilað skaltu velja
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Ef nota á einhverja af forstillingum tónjafnarans skaltu
velja hana með skruntakkanum og síðan
Kveikja
. Hver
forstilling inniheldur mismunandi stillingar á 5-rása
grafískum tónjafnara.
Forstillingum tónjafnara breytt
1
Til að búa til nýja forstillingu skaltu velja
Valkostir
>
Ný forstilling
. Til að breyta forstillingu sem er fyrir
hendi skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
. Ekki er hægt
að breyta sjálfgefnum forstillingum.
2
Til að breyta tíðnistillingum skaltu færa skruntakkann
til vinstri eða hægri til að velja lága, miðlungs eða háa
tíðni og upp eða niður til að hækka eða lækka
hljóðstyrk þess tíðnisviðs sem valið hefur verið.

Miðlunarforrit
40
3
Til að færa stillingarnar í upprunalegt horf skaltu velja
Valkostir
>
Núllstilla
.
Til að eyða forstillingu skaltu velja hana og ýta á
.
Ekki er hægt að eyða sjálfgefnum forstillingum.