Stillingar fyrir tónlistarverslun
Stillingarnar geta einnig verið fyrirfram valdar
og óbreytanlegar.
Internet-tengingar verða að vera í lagi til að hægt sé
að nota þessa þjónustu. Nánari upplýsingar er að finna
í „Aðgangsstaðir” á bls. 116.
Mismunandi er hvaða stillingar eru í boði fyrir
tónlistarverslun og hvernig þær líta út.
Einnig verður að tilgreina veffang tónlistarverslunarinnar
í stillingunum.
Til að breyta eða tilgreina veffang tónlistarverslunarinnar
skaltu fara í
Tónlistarvalm.
og velja
Valkostir
>
Opna
Tónlistarverslun
. (Tónlistarverslunin getur líka verið í boði
sem sérstakur flýtivísir í þjónustuveitandamöppunni.)
Í tónlistarversluninni skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.
Tilgreindu eftirfarandi:
Veffang:
—Sláðu inn veffang tónlistarverslunarinnar.
Notandanafn:
—Sláðu inn notandanafn þitt
í tónlistarversluninni. Ef þessi reitur er ekki fylltur út þarftu
e.t.v. að slá notandanafnið inn við innskráningu.
Lykilorð:
—Sláðu inn lykilorð þitt í tónlistarversluninni.
Ef þessi reitur er ekki fylltur út þarftu e.t.v. að slá lykilorðið
inn við innskráningu.