
Atriði endurnefnd
1
Veldu
Flytjanda
,
Plötu
,
Stefnu
eða
Lagahöfundi
af listanum.
2
Veldu
Valkostir
>
Endurnefna
.
3
Sláðu inn nýja nafnið og veldu
Í lagi
. Öll lögin sem
tilheyra hinum tiltekna listamanni, plötu, tónlistargrein
eða tónskáldi eru uppfærð.