Nokia N73 Music Edition - Tónlistarspilari

background image

Tónlistarspilari

og

Radio

.

Til að opna skjámyndina

Í spilun

í

Tónlistarspilari

skaltu

ýta á

. Upplýsingar um hvernig búa skal til spilunarlista,

sjá „Spilunarlistar” á bls. 42.

Til að opna

Radio

skaltu styðja á

. Til að hlusta á

Radio

og stilla það, sjá „Visual Radio” á bls. 48. Til að loka

Radio

skaltu velja

Hætta

.

Ábending! Hægt er að hafa forritin áfram opin og

spila tónlistina í bakgrunni með því að ýta tvisvar
sinnum á

og fara í biðstöðu.

Tónlistarspilari

Tónlistarspilari

styður skrár með endingunum AAC, AAC+,

eAAC+, MP3, WMA, WAV, 3GP, 3GPP, MPEG, MP4, M4A,

DCF og M3U. Ekki er víst að

Tónlistarspilari

styðji

öll skráasnið eða öll afbrigði skráasniða.

Til að fá nánari upplýsingar um spilarann skaltu velja

Valkostir

>

Hjálp

sem inniheldur hjálpartexta fyrir

valmyndir.

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum

hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur
skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu
þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur
verið mjög mikill.