
Spila myndinnskot
1
Til að spila skrá sem er vistuð í minni tækisins eða
á minniskorti skaltu velja
Valkostir
>
Opna
og úr eftirfarandi:
Nýjustu skrár
—til að spila eina af þeim sex skrám sem
voru síðast spilaðar í
RealPlayer
Vistaða skrá
—til að spila skrá sem er vistuð í
Gallerí
.
Sjá „Gallerí” á bls. 27.
2
Veldu skrá og ýttu á
til að spila hana.
Flýtivísar meðan á spilun stendur:
• Spólað er áfram með því að halda inni
takkanum.
• Spólað er til baka með því að halda inni
takkanum.
• Hljóðið er tekið af með því að halda inni
hljóðstyrkstakkanum á hlið tækisins þar til
birtist.
Hljóðið er aftur sett á með því að halda
hljóðstyrkstakkanum inni þar til
birtist.