
Skyggnusýning
Veldu
Hefja skyggnusýningu
á tækjastikunni til að
skyggnusýning fari fram í fullri skjástærð. Skyggnusýningin
hefst í skránni sem er valin. Veldu úr eftirfarandi:
•
Gera hlé
—til að gera hlé á skyggnusýningunni.
•
Halda áfram
—til að halda skyggnusýningunni áfram.
•
Loka
—til að hætta skyggnusýningunni.
Til að fletta gegnum myndirnar skaltu ýta á
(fyrri)
eða
(næsta) (aðeins hægt ef slökkt er á
Stækka
og breikka
).
Hraði skyggnusýningar er stilltur áður en hún er ræst með
því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
>
Tími milli skyggna
.
Til að myndirnar renni hægar í gegn í skyggnusýningunni
og galleríið súmmi myndirnar af handahófi að eða frá
skaltu velja
Stækka og breikka
.
Hljóði er bætt við skyggnusýningu með því að velja
Valkostir
>
Skyggnusýning
>
Stillingar
og svo
úr eftirfarandi:
•
Tónlist
—Veldu
Kveikt
eða
Slökkt
.
•
Lag
—Veldu tónlistarskrá af listanum.
Hljóðstyrkurinn er stilltur með hljóðstyrkstakkanum
á hlið tækisins.

Gallerí
33