 
Tækjastika
Í möppunni
Myndir & hr.m.
er hægt að nota tækjastikuna
sem flýtivísi til að velja ýmislegt. Tækjastikan er aðeins 
tiltæk þegar búið er að velja mynd eða hreyfimynd. 
Skrunaðu upp og niður að ýmsum hlutum á tækjastikunni 
og veldu þá með því að ýta á skruntakkann. Valkostirnir 
sem eru í boði fara eftir því hver staðan er og hvort búið 
sé að velja mynd eða hreyfimynd. Einnig er hægt að velja 
hvort tækjastikan sé alltaf sýnileg á skjánum eða gerð 
virk með því að ýta á takka.
Ef tækjastikan á að vera sýnileg á skjánum skaltu velja
Valkostir
>
Sýna tákn
.
Ef þú vilt að tækjastikan sé aðeins sýnileg þegar þú þarft 
að nota hana skaltu velja 
Valkostir
>
Fela tákn
. Þú getur
gert hana virka með því að ýta á skruntakkann.
 
Gallerí
29
Veldu úr eftirfarandi:
til að spila tiltekna hreyfimynd.
til að senda tiltekna mynd eða hreyfimynd.
/
til að setja mynd í/ fjarlægja úr prentkörfu.
Sjá „Prentkarfa” á bls. 29.
til að skoða myndirnar í prentkörfunni.
til að hefja skyggnusýningu í tilteknu albúmi.
til að eyða tiltekinni mynd eða hreyfimynd.
til að prenta mynd sem verið er skoða.
Valkostirnir sem eru í boði eru mismunandi eftir 
því hvaða skjá þú notar.