Nokia N73 Music Edition - Myndir og hreyfimyndir

background image

Myndir og hreyfimyndir

Myndir og hreyfimyndir sem hafa verið teknar með
myndavélinni eru geymdar í möppunni

Myndir & hr.m.

í

Gallerí

. Einnig er hægt að taka við myndum og

background image

Gallerí

28

myndskrám í margmiðlunarboðum, tölvupóstviðhengjum,
um Bluetooth og innrauða tengingu. Til að geta skoðað
móttekna mynd eða hreyfimynd í

Gallerí

eða í

RealPlayer

þarf að vista skrána í minni tækisins eða á samhæfu
minniskorti (ef það er í tækinu).

Opnaðu möppuna

Myndir & hr.m.

í

Gallerí

. Myndirnar

og hreyfimyndirnar eru í lykkju og þeim er raðað eftir
dagsetningu. Fjöldi skránna er sýndur. Skrunaðu til hægri
eða vinstri til að skoða skrárnar, eina af annarri. Hægt er
að skoða skrár í hópi með því að skruna upp eða niður.

Þegar mynd er opnuð skaltu ýta á súmmtakkann
á hliðtækisins til að súmma hana að. Súmmhlutfallið
sést neðarlega til vinstri á skjánum. Súmmhlutfallið
er ekki vistað.

Til að snúa mynd til hægri eða vinstri skaltu velja

Valkostir

>

Snúa

.

Mynd eða hreyfimynd er breytt með því að velja

Valkostir

>

Breyta

. Myndvinnslan opnast.

Sjá „Hreyfimyndum breytt” á bls. 31. Sjá „Myndum breytt”
á bls. 30.

Til að búa til sérsniðna hreyfimynd skaltu velja hreyfimynd,
eða nokkur myndskeið í galleríinu og síðan

Valkostir

>

Breyta

. Sjá „Hreyfimyndum breytt” á bls. 31.

Til að prenta út myndirnar á samhæfum prentara eða vista
þær á minniskortinu (ef það er í tækinu) til prentunar
skaltu velja

Valkostir

>

Prenta

. Sjá „Myndprentun”

á bls. 33. Einnig er hægt að merkja myndir til prentunar
síðar í prentkörfu í

Gallerí

. Sjá „Prentkarfa” á bls. 29.

Til að bæta mynd eða hreyfimynd við albúm í galleríinu
skaltu velja

Valkostir

>

Albúm

>

Setja inn í albúm

.

Sjá „Albúm” á bls. 29.

Til að nota myndina sem bakgrunnsmynd skaltu velja hana
og síðan

Valkostir

>

Nota mynd

>

Nota sem veggfóður

.

Mynd eða hreyfimynd er eytt með því að ýta á

.