Nokia N73 Music Edition - Minni losað

background image

Minni losað

Til að minnka upplausn og skráarstærð mynda sem vistaðar
eru í

Gallerí

og losa þannig minni fyrir nýjar myndir skaltu

velja

Valkostir

>

Smækka

. En fyrst skal afrita myndirnar

yfir á samhæfa tölvu eða annan stað. Þegar valkosturinn

Smækka

er valinn er mynd smækkuð niður í 640x480.

Til að auka minnið þegar þú ert búinn að afrita hluti
á annan stað eða annað tæki skaltu velja skrá og

Valkostir

>

Laust minni

. Hægt er að skoða lista yfir

afritaðar skrár. Til að fjarlægja afritaða skrá úr

Gallerí

skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

.