
Stillingar forrits
Myndastærð á skjá
—til að velja í hvaða stærð myndir eru
sýndar á skjá tækisins. Þessi stilling hefur ekki áhrif á stærð
mynda sem hlaðið er upp.
Textastærð á skjá
—til að velja leturstærð fyrir texta
í drögum og sendum færslum eða viðbætum eða
breytingum á nýjum færslum.