Nokia N73 Music Edition - Skrám hlaðið upp

background image

Skrám hlaðið upp

Styddu á

og veldu

Gallerí

>

Myndir & hr.m.

, skrárnar

sem á að hlaða upp og síðan

Valkostir

>

Senda

>

Hlaða

upp á vef

. Einnig er hægt að opna forritið

Samnýting

í aðalmyndavélinni.

Skjárinn

Velja þjón.

opnast. Til að gerast áskrifandi

að þjónustu skaltu velja

Valkostir

>

Ný áskrift

eða þjónustutáknið með textanum

Stofna nýja

á þjónustulistanum. Ef stofnað hefur verið til áskriftar
án tengingar eða áskrift eða þjónustustillingum breytt

background image

Gallerí

36

um netvafra á samhæfri tölvu þarf að velja

Valkostir

>

Sækja blogglista

til að uppfæra þjónustulistann í tækinu.

Þjónusta er valin með því að ýta á skruntakkann.

Þegar þjónustan er valin eru völdu myndirnar
og hreyfimyndirnar birtar á ritvinnslustigi. Hægt
er að opna og skoða skrárnar, endurraða þeim, og bæta
við texta eða nýjum skrám.

Til að hætta við upphleðslu á netinu og vista póstinn sem
drög skaltu velja

Til baka

>

Vista sem drög

. Ef upphleðsla

er hafin skaltu velja

Hætta við

>

Vista sem drög

.

Til að tengjast þjónustunni og hlaða skrám upp á netið
skaltu velja

Valkostir

>

Hlaða upp

eða styðja á

.